:13:01
né nokkurs staðar sem ég treysti
fremur fyrir lífi mínu.
:13:06
Það er til fleira en styrjaldir.
:13:09
Leggjum málið fyrir konung.
:13:11
-Höfðum til hans.
-Við reyndum það.
:13:13
Reynum það aftur og aftur ef þörf
krefur til að komast hjá stríði.
:13:17
Ég var í Bunker Hill.
:13:20
Bretar sóttu þrisvar fram.
:13:22
Við skutum 700 af stuttu færi
en samt héldu þeir áfram.
:13:27
Það sýnir hve ákveðnir þeir eru.
:13:30
Ef lífsreglur okkar krefjast
sjálfstæðis
:13:33
þá er stríð eina leiðin.
:13:35
Það er komið á það stig.
:13:37
Heyr, heyr.
:13:41
Ég á sjö börn.
:13:43
Konan mín er dáin.
:13:46
Hver á að annast þau
ef ég fer í styrjöld?
:13:51
Fleiri en barnlausir menn
heyja styrjaldir.
:13:55
Að vísu.
:13:59
En taktu mark á mér.
:14:03
Þetta stríð verður ekki
háð á vígstöðvunum.
:14:07
eða á fjarlægum vígvelli
:14:10
heldur meðal okkar.
:14:12
Á heimilum okkar.
:14:15
Börnin okkar læra um það
af eigin reynslu.
:14:21
Og saklaust fólk deyr
með okkur hinum.
:14:27
Ég ætla ekki að berjast.
:14:30
Og þar sem ég berst ekki
læt ég atkvæði mitt ekki valda því
:14:33
að aðrir fari og berjist
í minn stað.
:14:38
En lífsreglur þínar?
:14:43
Ég á börn og get ekki veitt mér þann
munað að hafa lífsreglur.
:14:54
Greiðum atkvæði um skatta.