The Patriot
prev.
play.
mark.
next.

:50:05
Benjamin Martin.
:50:07
Ég hlusta ekki á fyrirlestra.
:50:09
Hvar er Gates hershöfðingi?
:50:12
Síðast sást hann á þeysireið
í norðaustur.

:50:16
Starfsmenn hans voru langt fyrir
aftan og reyndu að ná honum.

:50:20
Hver stjórnar hernum?
:50:22
Ég.
:50:24
Eða það held ég.
:50:27
Hver eru fyrirmæli mín?
:50:33
Það munar engu að við töpum
þessu stríði, Benjamin.

:50:38
Nyrðra forðar Washington
sér frá Morristown.

:50:41
Hann flýr og leynist
1 2.000 rauðstökkum.

:50:44
Syðra hefur Cornwallis
bugað okkur.

:50:47
Hann náði meira en 5.000 manna okkar
þegar hann tók Charles Town hernámi.

:50:50
Hann eyðilagði eina herinn sem var
milli hans og New York.

:50:55
Ekkert hindrar hann í að fara
norður og ganga frá Washington.

:50:58
Nema við getum haldið Cornwallis
syðra uns Frakkar koma.

:51:03
Þeir hafa lofað okkur flota
og 1 0.000 hermönnum.

:51:06
Hvenær?
:51:09
Í fyrsta lagi eftir hálft ár.
:51:11
Treystirðu því að Frakkar
efni loforð sitt?

:51:14
Absolument.
:51:17
Benjamin Martin.
Majór Jean Villeneuve.

:51:20
Úr sjöunda léttgönguliði Frakklands.
Hann hjálpar við þjálfun varaliðsins.

:51:24
Hetjan úr Fort Wilderness.
Þú ert frægur maður.

:51:31
Býstu í alvöru við að geta haldið
Cornwallis hér aðeins með varaliðinu?

:51:35
Ekki ég. Þú.
:51:39
Þetta eru ekki hermenn
heldur bændur.

:51:41
Þeir væru betur settir ef þeir
leyfðu Bretum að halda áfram.

:51:44
Þeir væru betur settir
en ekki málstaðurinn.

:51:47
Hve marga menn hefur Cornwallis?
:51:50
8.000 fótgönguliða.
:51:52
Um 600 riddaraliða.
:51:54
Ég skipa þig ofursta.
:51:57
Get ég fengið að hafa son minn
fluttan undir mína stjórn?


prev.
next.