:54:03
Þannig launar konungur þeim
:54:08
sem berjast eins og heiðursmenn
fyrir hann.
:54:10
Ég býst við að lítilfjörlegt
framlag mitt verði launað síðar.
:54:14
Þú gætir búist við of miklu.
:54:17
Eins og sagan metur hans hátign
okkur af úrslitum stríðsins
:54:20
og því hvernig það var háð.
:54:23
Við þjónum krúnunni og hegðum
okkur í samræmi við það.
:54:27
Hermenn sem gefast upp
fá vistarverur.
:54:29
Þessum hrottaskap
verður að linna.
:54:32
Nægir ekki að ég hef
aldrei tapað orrustu?
:54:35
Þú þjónar mér
:54:36
og það hvernig þú þjónar mér
kastar rýrð á mig!
:54:41
Ég hefði haldið að maður
úr svo virtri fjölskyldu
:54:45
myndi skilja þetta.
:54:48
Faðir minn heitinn spillti allri
virðingu sem við gátum vænst
:54:51
ásamt arfi mínum.
:54:56
Ég kem mér aðeins á framfæri
með því að sigra.
:54:59
Þú kemur þér aðeins á framfæri
fyrir mína náð.
:55:04
Þessir nýlendubúar eru
bræður okkar.
:55:06
Að þessum átökum loknum komum
við aftur á viðskiptum við þá.
:55:11
Skilurðu það, ofursti?
:55:14
Fyllilega, lávarður góður.
:55:57
Prestur, ef ég má, þá vildi
ég tilkynna svolítið.