:55:04
Þessir nýlendubúar eru
bræður okkar.
:55:06
Að þessum átökum loknum komum
við aftur á viðskiptum við þá.
:55:11
Skilurðu það, ofursti?
:55:14
Fyllilega, lávarður góður.
:55:57
Prestur, ef ég má, þá vildi
ég tilkynna svolítið.
:56:00
Ungi maður, þetta er guðshús.
:56:04
Ég veit það, prestur minn.
Ég biðst afsökunar.
:56:08
Verið er að kalla út varaliðið
í Suður-Karólínu.
:56:11
Ég ætla að skrá alla þá
sem vilja berjast.
:56:14
Sonur sæll,
:56:16
við ætlum að biðja
:56:18
fyrir sálum þeirra
sem hanga hér úti.
:56:21
Já, biðjið fyrir þeim.
:56:23
En heiðrið þá með því
að grípa til vopna með okkur.
:56:27
Og valda bæjarbúum
meiri þjáningum?
:56:29
Ef konungurinn getur hengt þessa menn
getur hann hengt hvern okkar sem er.
:56:34
Dan Scott,
:56:36
fyrir tæpri viku talaðirðu
í tvo tíma fyrir sjálfstæði.
:56:42
Hr. Hardwick, hve oft
hef ég heyrt þig
:56:44
tala um frelsi
heima hjá föður mínum?
:56:48
Annar hver maður í kirkjunni,
einnig þú, faðir minn,
:56:53
og þú, prestur minn,
:56:55
er ekki síður ættjarðarvinur
en ég er.