1:08:00
En við fáum færi á
að byggja nýjan heim.
1:08:05
Heim þar sem allir eru
skapaðir jafnir gagnvart guði.
1:08:10
Jafnir.
1:08:13
Hljómar vel.
1:08:16
Ég var inni í huga
snillings.
1:08:21
Cornwallis veit meira um hernað
en við lærum á tólf mannsævum.
1:08:26
Það eru góðar fréttir.
1:08:27
Sigrar hans í Camden og
Charles Town voru óaðfinnanlegir.
1:08:32
Það sem meira er, hann veit það.
1:08:36
Kannski er það veikleiki hans.
1:08:38
Herra?
1:08:41
Stoltið.
1:08:43
Stoltið er veikleiki.
1:08:45
Ég vildi sjálfur frekar
hafa hann heimskan.
1:08:49
Stoltið dugir.
1:09:01
Búinn, herra minn.
1:09:04
Ég þrengdi hann að aftan,
1:09:06
setti á hann breiðari axlaskúfa
og gyllta borða.
1:09:09
-Þetta er hrossaábreiða.
-Ég myndi ekki segja það.
1:09:12
Þetta er mjög gott.
1:09:14
-Mjög gott, lávarður.
-Mjög fín hrossaábreiða.
1:09:19
Tavington ofursti,
eftir sex vikur
1:09:22
fer ég enn á dansleik
í Suður-Karólínu
1:09:25
þegar ég ætti að sækja dansleiki
í Norður-Karólínu.
1:09:28
Fyrst var farangri mínum stolið
1:09:29
og einnig minningum mínum
sem ég eyddi ótal stundum í.
1:09:33
Þá var kveikt í annarri hverri brú
og ferju héðan til Charles Town.
1:09:36
Ef þið getið ekki varið vistaleiðir
okkar gegn varaherjum
1:09:39
hvernig hyggstu gera það
gegn fastahernum eða Frökkum?
1:09:43
Þeir berjast ekki eins og fastaher.
Við finnum þá hvergi.
1:09:46
Þetta er varaherinn, ofursti.
1:09:49
Þetta eru bændur með heykvíslar.
1:09:52
Þeir eru meira en það,
er ég hræddur um.
1:09:54
Yfirmaður þeirra, draugurinn,
sá um það.
1:09:57
Draugur, draugur.