:57:03
Ég hélt að af því að
þú værir pabbi minn
:57:07
að þá væri ég kannski
eins og þú.
:57:12
Ég er ekki eins og þú.
:57:16
Þú ert eins og ég.
:57:19
Við getum báðir meiðst.
:57:23
Ég er venjulegur maður.
-Nei.
:57:27
Því segirðu það alltaf?
:57:37
Elijah Price kom til mín
í endurhæfingarstöðina í dag.
:57:41
Almáttugur.
:57:44
Hann gerði ekki neitt.
:57:45
Hann sagði mér bara
kenningu sína.
:57:50
Sorglegt þegar sjúklingar
missa tengslin við veruleikann.
:57:59
Hvern fjárann ertu
að gera, Joseph?
:58:02
Guð minn góður.
:58:04
Þú trúir mér ekki. Ég skal
sýna þér að þú særist ekki.
:58:07
Byssan er óhlaðin. Hann veit
ekki hvar ég geymi kúlurnar.
:58:10
Í verðlaunabikarnum.
:58:13
Hlóðstu byssuna,Joseph?
:58:16
Þú meiðist ekki.
:58:18
Elijah skjátlaðist.
:58:20
Hvenær hitti hann Elijah?
-Þegar ég hitti hann.
:58:22
Enginn trúir honum.
:58:24
Hlustaðu á mig,Joseph.
:58:27
Stundum þegar fólk
er lengi veikt og sært,
:58:31
eins og Elijah,
:58:32
skaðast hugur þess líka.
Það fær ranghugmyndir.
:58:36
Hann sagði mér hvað sér
fyndist um pabba þinn.
:58:38
Það er rangt.
:58:39
Ég skal sýna þér það.
:58:44
Manstu söguna um strákinn
sem var nærri drukknaður?
:58:51
Þú lýgur.
-Nei, ég man það bara ekki.
:58:54
Pabbi þinn meiddist
í háskóla.
:58:56
Þú veist allt um það.