1:22:39
Eftir fimm ára ró,
enn allsgáður,
1:22:43
þurfti Mirtha
að skemmta sér.
1:22:45
Á 38 ára afmælinu mínu
hélt hún dálitla veislu
1:22:49
og bauð nokkrum
gömlum vinum.
1:22:53
Til hamingju með afmælið,
George.
1:22:55
Mirtha bauð mér.
-Já, hún sagði mér það.
1:23:01
Mér þykir fyrir því
hvernig fór.
1:23:04
Þú hafðir rétt fyrir þér.
Ég sveik þig.
1:23:07
Og Diego sveik mig.
Fór líka á bak við mig.
1:23:11
Ég frétti það.
1:23:13
Ég missti sjónar á öllu,
George.
1:23:16
Gleymdi hverjir
vinir mínir voru.
1:23:21
Skítt með það.
Það er liðin tíð.
1:23:24
Gleymdu því.
Ég er hættur í bransanum
1:23:27
svo við gleymum þessu bara.
-Já.
1:23:31
Gott að sjá þig, Derek.
-Sömuleiðis.
1:23:36
Fáum okkur í glas.
-Hver klippir þig?
1:23:41
Bráðfyndið, skíthæll!
1:23:44
Skemmtum okkur!
1:23:46
Drottinn minn,
er þetta Mirtha?
1:23:48
Almáttugur, hvað er hún þung?
Þrjátíu og sex kíló?
1:23:53
Já, eitthvað þar um bil.
Komdu.