:00:48
Halló, Becky! Hæ, Tiger!
Hæ, frú Ross, frú Ross. Komdu sæl.
:00:53
- Sendingar fyrir aftan.
- Afsakið?
:00:55
- Þú heyrðir: sendingar fyrir aftan.
- Af hverju heldurðu að ég sé sendiboði?
:01:00
Nei, í alvöru. Af hverju ályktarðu bara
að ég sé sendiboði?
:01:06
Er ómögulegt að ég eigi vin
sem býr hér?
:01:10
Að ég eigi gamlan skólafélaga
sem býr uppi?
:01:15
Að ég sé að koma við bara til
að rifja upp gamla tíð?
:01:20
Til að fá smá kakó?
Myndi það ergja þig?
:01:23
Hvað er að? Má ég ekki fá kakó?
Lít ég ekki út fyrir að vilja kakó?
:01:28
Hvað er að því að ég komi hingað
og reyni að fá kakó?
:01:33
Mér þykir það leitt, herra.
Hvern vildirðu hitta?
:01:36
Engan.
Sending til Charles Wellingtons.
:01:39
Sendingar fyrir aftan.
:01:44
Passaðu þig!
:01:46
APOLLO
ÁHUGAMANNAKVÖLD
:01:48
Það er áhugamannakvöld á Apollo.
Allir tilbúnir fyrir sýninguna?