Down to Earth
prev.
play.
mark.
next.

:03:02
Hvað? Ha?
Á hvað ertu að horfa?

:03:06
Stelpa sem ég hitti í gærkvöldi.
Ég sagði henni að koma.

:03:09
Hún er mjó!
Þú sefur hjá henni og gætir óvart kveikt eld.

:03:13
Næsta atriði er grínisti.
Lance Barton!

:03:18
- Hvað með þennan hatt?
- Líkar þér ekki hatturinn?

:03:21
Þú lítur út eins og þú ætlir
að binda einhvern við brautarteina!

:03:25
Ég þarf stíl. Fólk vill sjá
Lance Barton, grínista.

:03:30
- Hvaða fólk?
- Lance Barton fólk.

:03:33
- Lance Barton, allir!
- Ekki púa!

:03:37
Hér kemur Púi.
:03:39
Lance Barton, allir!
:03:42
Ekki snerta mig, elskan!
:03:46
- Heyriði! Hvað segiði, Apollo?
- Hvar fékkstu hattinn, maður?

:03:53
Já - já, allt í lagi. Svo, e...
:03:56
Hvers vegna,
í hvert sinn sem flugvél hrapar,

:04:00
finna þeir bara svartan kassa?
:04:04
Af hverju gera þeir bara ekki alla vélina
úr svörtum kassa?

:04:09
Já. Ég er með kakkalakka.
Hver hér er með kakkalakka?

:04:13
Allir eru með kakkalakka,
þetta er Harlem.

:04:16
Allir eru með kakkalakka. Já, maður.
:04:19
Ég er með kakkalakka heima
:04:22
svo stóra,
að einn var kvaðinn í herinn!

:04:26
Komdu þér af sviðinu, Púi!
Þetta helvíti er ekki fyndið.

:04:30
Heyrðu, þú ert lélegur!
:04:33
Svona, haltu því saman.
:04:36
Ég þekki stelpu, svo ljóta,
að hún varð að vera máluð í útvarpinu.

:04:54
Alveg aleinn

prev.
next.