:04:00
finna þeir bara svartan kassa?
:04:04
Af hverju gera þeir bara ekki alla vélina
úr svörtum kassa?
:04:09
Já. Ég er með kakkalakka.
Hver hér er með kakkalakka?
:04:13
Allir eru með kakkalakka,
þetta er Harlem.
:04:16
Allir eru með kakkalakka. Já, maður.
:04:19
Ég er með kakkalakka heima
:04:22
svo stóra,
að einn var kvaðinn í herinn!
:04:26
Komdu þér af sviðinu, Púi!
Þetta helvíti er ekki fyndið.
:04:30
Heyrðu, þú ert lélegur!
:04:33
Svona, haltu því saman.
:04:36
Ég þekki stelpu, svo ljóta,
að hún varð að vera máluð í útvarpinu.
:04:54
Alveg aleinn
:05:01
Vil ekki vera alveg aleinn
:05:07
lengur
:05:15
Þú þarft nýtt atriði.
:05:18
Sé ég svona ófyndinn, af hverju ertu
þá enn umboðsmaður minn?
:05:22
Lance, þú ert fyndinn... af sviði.
:05:25
- En á sviði, ertu...
- Hvað?
:05:28
Þú ert hræddur. Hræddur við að vera
þú sjálfur. Þau sjá það.
:05:33
Strákur! Hlustaðu ekki á liðið.
Phil Quon segir að þú sért fyndinn.
:05:39
Takk kærlega.
:05:42
Þú yrðir líka hræddur ef þau
púuðu þig af sviðinu í hvert sinn.
:05:47
Hafðu ekki áhyggjur af því.
Það á að loka Apollo.
:05:52
Láttu ekki svona!
:05:53
Já, það á að byggja klasa eða eitthvað.
:05:57
Það verður kveðjusýning
með fimm atriðum fyrir áhugamenn.