:07:03
Hvar í fjandanum er ég?
:07:07
Hvað?
:07:11
Þetta er ekki Skrýtlan.
:07:13
Verið róleg,
þið verðið dauð lengi.
:07:17
Afsakið!
:07:19
- Bob Krantz, hjartaáfall?
- Já.
:07:23
Sid og Ethel Bugler.
Rútan okkar klesstist.
:07:26
Já.
:07:28
Ég er Tina Lovette.
Mike sagðist setja mig á listann.
:07:33
Allt í lagi, farðu bara.
:07:35
Segðu Mike að hætta
að setja stelpur á listann.
:07:38
Lance? Lance Barton!
:07:41
- Hvað er þetta?
- Þetta er himnaríki.
:07:43
Himnaríki! Mig hefur dreymt þetta áður.
Er Pac þarna inni?
:07:48
Ég sagði nei. Farðu til helvítis!
:07:51
- Barton? Hvert ertu að fara?
- Ég verð að vakna. Á að mæta í hæfnipróf.
:07:56
- Ég verð að komast á Skrýtluna.
- Þig er ekki að dreyma.
:07:59
Barton...?
:08:01
- Keyes, hvað er að?
- King! Ekkert vandamál, herra.
:08:06
Allt er í góðu lagi. Hann Barton hérna
skemmti sér vel og...
:08:12
- Reyndar er ég að reyna að vakna.
- Því miður er þig ekki að dreyma.
:08:17
- Þú ert dauður. Capisce?
- Ég er ekki dauður.
:08:21
Komdu hingað! Líðan þín núna
er alveg eðlileg.
:08:26
Dauðinn er mikið áfall,
en það á eftir að skána.
:08:32
Þetta er himnaríki, væni.
Maturinn er frábær, konurnar fallegar
:08:37
og tónlistin, Lance...
tónlistin er æði.
:08:42
- Gamanið endar aldrei.
- Það er flott, en ég er ekki dauður.
:08:47
Ég þarf að mæta í hæfnipróf, svo þið
skuluð laga mistökin og koma mér heim.
:08:53
Serge?
:08:56
Viltu athuga listann
og gá hvenær Barton kemur?