:08:01
- Keyes, hvað er að?
- King! Ekkert vandamál, herra.
:08:06
Allt er í góðu lagi. Hann Barton hérna
skemmti sér vel og...
:08:12
- Reyndar er ég að reyna að vakna.
- Því miður er þig ekki að dreyma.
:08:17
- Þú ert dauður. Capisce?
- Ég er ekki dauður.
:08:21
Komdu hingað! Líðan þín núna
er alveg eðlileg.
:08:26
Dauðinn er mikið áfall,
en það á eftir að skána.
:08:32
Þetta er himnaríki, væni.
Maturinn er frábær, konurnar fallegar
:08:37
og tónlistin, Lance...
tónlistin er æði.
:08:42
- Gamanið endar aldrei.
- Það er flott, en ég er ekki dauður.
:08:47
Ég þarf að mæta í hæfnipróf, svo þið
skuluð laga mistökin og koma mér heim.
:08:53
Serge?
:08:56
Viltu athuga listann
og gá hvenær Barton kemur?
:09:00
Barton...? Ah!
Kemur 17. nóvember, 2044.
:09:05
6:30 f.h. að staðartíma.
:09:08
2044... þú hefðir bara getað sagt mér
árið! Gefið svigrúm fyrir smá efa.
:09:14
Ég tók hann áður en trukkurinn kom.
Hann hefði ekki lifað af!
:09:18
Fyrst læturðu Frank Sinatra
bíða eftir borði...
:09:22
- Hann var ekki í jakka!
- Sinatra má klæðast því sem hann vill!
:09:26
Þú drapst mig! Þú drapst mig!
:09:30
King hefur verið við stjórn
hér uppi í nokkurn tíma.
:09:34
Það er ekkert
sem hann ræður ekki við.
:09:38
- Svo þið getið lagað þetta?
- Ég er stoltur af að vera hreinskilinn.
:09:42
Hafi einhver lifað slæmu lífi segi ég
honum að fara til helvítis, bókstaflega.
:09:47
Þú, hins vegar...
mér líkar vel við þig.
:09:50
Þú ert það sem kallað er...
þú ert mjög... hvert er orðið?
:09:55
- Fyndinn?
- Nei. Þú ert fjörlegur!
:09:59
- Fjörlegur?!
- Fjörlegur! Svona er þetta.