Down to Earth
prev.
play.
mark.
next.

:09:00
Barton...? Ah!
Kemur 17. nóvember, 2044.

:09:05
6:30 f.h. að staðartíma.
:09:08
2044... þú hefðir bara getað sagt mér
árið! Gefið svigrúm fyrir smá efa.

:09:14
Ég tók hann áður en trukkurinn kom.
Hann hefði ekki lifað af!

:09:18
Fyrst læturðu Frank Sinatra
bíða eftir borði...

:09:22
- Hann var ekki í jakka!
- Sinatra má klæðast því sem hann vill!

:09:26
Þú drapst mig! Þú drapst mig!
:09:30
King hefur verið við stjórn
hér uppi í nokkurn tíma.

:09:34
Það er ekkert
sem hann ræður ekki við.

:09:38
- Svo þið getið lagað þetta?
- Ég er stoltur af að vera hreinskilinn.

:09:42
Hafi einhver lifað slæmu lífi segi ég
honum að fara til helvítis, bókstaflega.

:09:47
Þú, hins vegar...
mér líkar vel við þig.

:09:50
Þú ert það sem kallað er...
þú ert mjög... hvert er orðið?

:09:55
- Fyndinn?
- Nei. Þú ert fjörlegur!

:09:59
- Fjörlegur?!
- Fjörlegur! Svona er þetta.

:10:02
Líkami þinn er farinn.
Adiós, sayonara. Comprende?

:10:06
- En ég talaði við yfirmann minn.
- Talaðirðu við Guð?

:10:10
Já. Við getum sett þig í líkama einhvers
annars ef enginn veit að hann er dauður.

:10:16
Hvernig á ég að koma fram
í líkama einhvers annars?

:10:20
Þetta er allt hluti af
einhverri stórri áætlun.

:10:24
- Virkilega?
- Auðvitað.

:10:26
Allavega, förum og finnum þér líkama.
:10:46
- Þessi er eins konar redding.
- Ég held nú ekki!

:10:54
Hvað með þennan?
Fallegir brjóstvöðvar.

:10:58
Stór, ekki fyndinn. Enginn vill hlæja
að þeim sem gæti lamið þá.


prev.
next.