:10:02
Líkami þinn er farinn.
Adiós, sayonara. Comprende?
:10:06
- En ég talaði við yfirmann minn.
- Talaðirðu við Guð?
:10:10
Já. Við getum sett þig í líkama einhvers
annars ef enginn veit að hann er dauður.
:10:16
Hvernig á ég að koma fram
í líkama einhvers annars?
:10:20
Þetta er allt hluti af
einhverri stórri áætlun.
:10:24
- Virkilega?
- Auðvitað.
:10:26
Allavega, förum og finnum þér líkama.
:10:46
- Þessi er eins konar redding.
- Ég held nú ekki!
:10:54
Hvað með þennan?
Fallegir brjóstvöðvar.
:10:58
Stór, ekki fyndinn. Enginn vill hlæja
að þeim sem gæti lamið þá.
:11:04
Heyrðu, Joey, hjálpaðu mér!
Ég get ekki...
:11:12
Hann er fullkominn!
:11:15
Vandlátur, vandlátur!
Mjög vandlátur!
:11:27
Hver býr hér?
:11:29
Charles Wellington.
Fimmtándi ríkasti maður í Bandaríkjunum.
:11:33
Hann á íþróttalið, kapalfyrirtæki,
nefndu það.
:11:37
Var að enda við
að byggja þessa þakíbúð.
:11:40
Ef mér líkar ekki líkaminn,
get ég þá haldið kytrunni?
:11:44
- Hvernig gerðirðu þetta?
- Ég er engill. Ég geri það sem ég vil.
:11:53
- Hvað viltu?
- Kokteilar, frú.
:11:55
Auðvitað. Takk, Wanda.
:11:58
Mín er ánægjan, frú Wellington.