Down to Earth
prev.
play.
mark.
next.

:15:03
Ef ég tek líkama hans,
get ég þá hjálpað henni?

:15:08
- Ertu skotinn í henni?
- Þú vilt selja mér líkama, ekki satt?

:15:12
- Jæja, lítum á hann.
- Ókei.

:15:16
Viltu hætta? Þetta er ekki Star Trek.
Ég er vanur að ganga.

:15:21
Lance Barton - Charles Wellington.
:15:29
- Wellington, ekki standa upp.
- Fjárinn, hann er dauður!

:15:33
Indælt rúm samt.
:15:36
Mun ég þá líta svona út?
Ég get ekki mætt í Apollo í þessum líkama.

:15:41
- Það hlær enginn að mér.
- Mér finnst hann fyndinn.

:15:44
Það er púað á mig nú þegar.
Þarf virkilega að lemja mig niður?

:15:48
Viljirðu hitta stúlkuna,
tekurðu líkamann.

:15:52
Eftir andartak verður það of seint.
:15:55
Varanlega? Gæti ég bara verið hann
á meðan þú finnur annan betri?

:16:00
Þú meinar að fá hann lánaðan?
:16:02
Venjulega er ég ekki hrifinn að því,
:16:06
en fyrst að við klúðruðum... samþykkt.
:16:10
Wellington, fröken Sontee Jenkins
að hitta þig.

:16:14
Erum við enn í baði?
:16:18
Við viljum ekki að puttarnir
breytist í sveskjur.

:16:28
- Það virkaði!
- Hvað?

:16:31
- Varstu ekki viss um að það myndi virka?
- Slakaðu á, ég las leiðbeiningarnar.

:16:36
Heyrðu, ég er enn eins og ég!
:16:39
- Þú ert þú.
- Sagðirðu ekki að ég væri Wellington.

:16:43
- Þú ert Wellington.
- Takk fyrir að útskýra það!

:16:47
Fyrir öllum öðrum ertu eins og hann,
hljómar eins og hann,

:16:52
ilmar jafnvel eins og hann.
En þú sérð sjálfan þig. Einfalt, ha?

:16:59
- Er allt í lagi?
- Þú mátt svara honum. Gerðu það.


prev.
next.