:36:01
Og hvers vegna þú útilokaðir fjölmiðla
frá fundinum?
:36:05
Ég hef ekki verið með sjálfum mér.
Tók ég e-pillu þann dag?
:36:10
Við förum þarna inn.
Sklar, taktu börur.
:36:14
Allir! Ef þið getið gengið
skulum þið ganga.
:36:18
Ef þið getið ekki gengið
skuluð þið rúlla. Höktið þarna inn!
:36:23
Við förum inn!
Komdu, Stóri svelgur. Gerum þetta!
:36:27
Fyrirgefðu, bróðir. Getum við fengið
meiri safa handa Stóra svelg?
:36:33
Ég kom með vini
frá fjölmiðlunum,
:36:36
svo ef einhver er ekki
þar sem hann ætti að vera,
:36:40
eða er með stírur í augunum,
vill hann kannski standa upp núna.
:36:44
Þú getur ekki komið
með fréttamyndavélar hingað.
:36:47
Við höfum ekkert að fela.
:36:50
Ef það eru ekki nóg sæti,
sitjið þá í kjöltu einhvers.
:36:54
- Hvað segiði þá?
- Á sjúkrahúsi þínu í Kentucky,
:36:58
var táningur með skotsár
sendur á annað sjúkrahús
:37:03
21 km í burtu
og dó á leiðinni.
:37:06
Sjúkrahús drepa ekki fólk,
fólk gerir það.
:37:09
Við getum ekki sent fólk út
með skotsár á höfðinu.
:37:14
Maður verður að taka það alvarlega.
:37:17
Við erum með nýtt slagorð,
"Skotinn í haus, beddinn er laus."
:37:21
"Ef á höfðinu er blóð,
skulum við vera góð."
:37:24
Ég vil að með skotsár sé farið
eins og reiðufé - tekið við því alls staðar!
:37:31
- Ekki án viðeigandi trygginga?
- Eru tryggingar í raun viðeigandi?
:37:37
Þegar þú borgar þær,
finnst þér þú þá tryggður?
:37:40
Það ætti ekki að kalla það tryggingar
heldur "til öryggis ef".
:37:44
Ég gef fyrirtæki peninga
til öryggis ef eitthvað gerist.
:37:47
Ef ekkert gerist,
ætti ég þá ekki að fá endurgreitt?
:37:50
Hefði ég vitað að þú héldir peningunum
hefði ég lent í slysi!
:37:56
Ef þú tekur peningana mína,
eyddu því a.m.k. í vesalings veikt fólk.