Down to Earth
prev.
play.
mark.
next.

:37:03
21 km í burtu
og dó á leiðinni.

:37:06
Sjúkrahús drepa ekki fólk,
fólk gerir það.

:37:09
Við getum ekki sent fólk út
með skotsár á höfðinu.

:37:14
Maður verður að taka það alvarlega.
:37:17
Við erum með nýtt slagorð,
"Skotinn í haus, beddinn er laus."

:37:21
"Ef á höfðinu er blóð,
skulum við vera góð."

:37:24
Ég vil að með skotsár sé farið
eins og reiðufé - tekið við því alls staðar!

:37:31
- Ekki án viðeigandi trygginga?
- Eru tryggingar í raun viðeigandi?

:37:37
Þegar þú borgar þær,
finnst þér þú þá tryggður?

:37:40
Það ætti ekki að kalla það tryggingar
heldur "til öryggis ef".

:37:44
Ég gef fyrirtæki peninga
til öryggis ef eitthvað gerist.

:37:47
Ef ekkert gerist,
ætti ég þá ekki að fá endurgreitt?

:37:50
Hefði ég vitað að þú héldir peningunum
hefði ég lent í slysi!

:37:56
Ef þú tekur peningana mína,
eyddu því a.m.k. í vesalings veikt fólk.

:38:01
Ekki kaupa Mercedes Benz fyrir þá
:38:04
og leggja honum framan við Brooklyn
sjúkrahúsið þar sem blankir ganga framhjá.

:38:09
Ég kem úr strætó og ég þarf
að horfa á hann. Ég ætti að skera dekkið!

:38:15
Og af hverju rukka læknar svona mikið?
Vitið þið það? Ótrúlegt!

:38:20
Læknar rukka svo mikið
fyrir þrefalda hjárásaraðgerð.

:38:25
Ætla að rukka einhvern
um hundrað þúsund dollara!

:38:30
Og dirfast svo að segja,
"Taktu því rólega."

:38:34
Ég þarf að fá vinnu við að keyra annan
leigubíl bara til að borga lækninum!

:38:40
Við verðum að vera öðruvísi.
:38:42
Athugum hvernið það er
að vera ekki vonda fyrirtækið.

:38:46
Prófum að taka inn fólk
með blæðandi skotsár á höfðinu.

:38:51
Við reyndum hina aðferðina.
Við græddum mikið.

:38:56
Hvað með það þó við töpum
nokkrum miljónum? Þið virðist reiðir.


prev.
next.