:40:02
- Handjárnakonan er komin.
- Sontee?
:40:11
Wellington.
:40:14
- Kallaðu mig bara Lance.
- Ég hélt þú hétir Charles.
:40:18
Charles er stytting á Lance.
Charles er nafn móður minnar.
:40:23
Ókei, Lance...
Ég kom til að biðjast afsökunar.
:40:27
Ég sagði margt slæmt um þig,
en þú gekkst alltaf framhjá mér.
:40:32
Ef þú meinaðir það
sem þú sagðir á fundinum...
:40:35
Fyrirgefðu að ég tek fram í,
en ertu svöng?
:40:39
Hefurðu unnið í allan dag?
:40:42
Ég veit þú varst þarna úti að þramma
:40:45
og Al Sharpton borðaði allan matinn.
:40:49
- Viltu fá eitthvað að borða?
- Nei, ég ætti ekki að gera það.
:40:54
Ég er ekki að reyna að heilla þig,
ég sver það.
:40:58
Ég vil bara fóðra þig.
:41:00
Það er allt og sumt. Við þurfum ekki
að keyra. Við gætum gengið...
:41:04
Við gætum valhoppað.
Við valhoppum í mat.
:41:09
- Ég er víst svöng.
- Komdu, förum!
:41:21
VÍNARPYLSA
:41:24
- Líkar þér ekki staðurinn?
- Ég er bara hissa.
:41:28
- Ég hef ekki alltaf átt peninga.
- Trúlegt...
:41:32
Ég var vanur að skoða föt
í búðagluggum sem ég átti frátekin.
:41:37
Varst vanur? Ég skoðaði skó
í síðustu viku.
:41:40
Ég man eftir að láta taka frá
úlpu í september
:41:45
og ætlaði mér
að leysa hana út um veturinn.
:41:48
Ég gat ekki leyst hana út fyrr en í júní.
:41:51
- Geymdirðu hana til vetursins?
- Ég var í úlpunni allt sumarið.
:41:56
Á 4. júlí var á ströndinni í gæsadún.