:41:00
Það er allt og sumt. Við þurfum ekki
að keyra. Við gætum gengið...
:41:04
Við gætum valhoppað.
Við valhoppum í mat.
:41:09
- Ég er víst svöng.
- Komdu, förum!
:41:21
VÍNARPYLSA
:41:24
- Líkar þér ekki staðurinn?
- Ég er bara hissa.
:41:28
- Ég hef ekki alltaf átt peninga.
- Trúlegt...
:41:32
Ég var vanur að skoða föt
í búðagluggum sem ég átti frátekin.
:41:37
Varst vanur? Ég skoðaði skó
í síðustu viku.
:41:40
Ég man eftir að láta taka frá
úlpu í september
:41:45
og ætlaði mér
að leysa hana út um veturinn.
:41:48
Ég gat ekki leyst hana út fyrr en í júní.
:41:51
- Geymdirðu hana til vetursins?
- Ég var í úlpunni allt sumarið.
:41:56
Á 4. júlí var á ströndinni í gæsadún.
:42:00
Hættu að grínast!
:42:02
Svitnaði... bara lak.
Blautur af svita. Rennandi!
:42:06
Enn í dag, þegar ég vil leggja af,
fer ég bara í hlýja úlpu.
:42:22
Stoppa, falla
Loka þeim, opna búð
:42:27
Ó, nei
Bara flakkari
:42:31
Negrar vilja reyna
Negrar vilja liggja
:42:34
Negrar hugsa afhverju
Negrar vilja deyja
:42:37
Ég finn bara sársauka
Ég finn bara regn
:42:40
Hvað! Hvað!
:42:47
- Heyrðu, maður...
- Hvað...
:42:56
- Ertu ómeiddur?
- Já, ég er ómeddur.