Down to Earth
prev.
play.
mark.
next.

:52:01
- Allavega, hann var sérstakt tilfelli.
- Hvað var svona sérstakt við hann?

:52:07
Ekkert, eiginlega, ef þú vilt vita það.
:52:10
Hann hafði ekki sérlega mikla hæfileika,
en sama hversu illa gekk -

:52:16
og stundum gekk virkilega illa -
:52:19
vildi hann komast aftur á sviðið.
:52:24
Hann var góður strákur og ég vildi vera
viðstaddur þegar gengi betur hjá honum.

:52:32
En það gerist víst ekki núna.
:52:38
- Takk fyrir bjórinn.
- Whitney, þetta er ég, Lance!

:52:42
Trukkur ók á mig
og ég fór til himna.

:52:46
Þeir tóku líkama minn, og ég er
í himnaríki og allt er blátt...

:52:51
Og þessi gaur, King,
leit út eins og Ricky Ricardo...

:52:55
Ég veit ekki hvort það eru lyfin
sem þú tekur eða þarft að taka,

:52:59
en gerðu eitthvað!
:53:02
Whitney, manstu þegar við vorum
með atriði í Atlantic City?

:53:07
Þeir borguðu bara
tvo og fimmtíu

:53:09
og við urðum fullir og héngum
með tveim stelpum.

:53:13
Við vorum svo fullir
að við héldum þær væru klæðskiptingar.

:53:17
Svo voru þær bara
tvær mjög ljótar stelpur.

:53:21
Við fórum með þær heim á hótel,
héngum þar.

:53:24
Og við vöknuðum - hvað
uppgötvuðum við? Þær rændu okkur!

:53:39
Púi!
:53:44
Þetta er ómögulegt!
:53:46
Þú hefur sótt kirkju allt þitt líf,
:53:49
sett peninga á söfnunardiskinn.
Þetta er það sem skatturinn fer í.

:53:55
Bíddu hægur!
Hefur Guð kímnigáfu?

:53:59
Ég hef ekki hitt Guð,
en djöfullinn á gott gras.


prev.
next.