Hannibal
prev.
play.
mark.
next.

:01:00
fylgdist þú þá með samskiptum
Clarice Starling og Hannibals Lecters ?

:01:05
Samskiptum?
:01:07
Þegar þau töluðu saman.
:01:10
Já.
Já, mér fannst eins og þau--

:01:13
Ég sé að þér er umhugað um að réttlæta
ráðgjafarþóknun þína...

:01:16
en því ekki að byrja
á því sem þú sást...

:01:19
en ekki á áliti þínu á því
sem þú sást?

:01:21
Ekki þetta, Cordell.
Barney má segja skoðun sína.

:01:26
Hvað fannst þér um það
sem þú sást, Barney?

:01:30
Hvað var á milli þeirra?
:01:33
Dr. Lecter gaf gestum
sjaldnast gaum.

:01:37
Hann opnaði kannski augun
nægilega lengi...

:01:40
til að móðga einhvern háskólamann
sem hafði komið til að skoða hann.

:01:45
Hann svaraði spurningum Starling.
:01:47
Hún vakti áhuga hans.
:01:51
Honum fannst hún hrífandi
og skemmtileg.

:01:55
Þannig að þeim Clarice Starling
og Hannibal Lecter...

:01:58
varð vel til vina.
:02:01
Já, á formlegan hátt.
:02:05
Og hann hafði mætur á henni.
:02:10
Já.
:02:13
Þakka þér fyrir, Barney.
:02:14
Þakka þér kærlega
fyrir hreinskilin svör.

:02:16
Og haltu áfram að miðla okkur...
:02:19
úr einkafjársjóði þínum
um Lecter.

:02:22
Ég hef notið þess.
:02:24
Hr. Verger.
:02:25
Ég gleymdi næstum einu.
:02:28
Ég gæti komið köku niður.
Hvað segirðu, Cordell?

:02:30
Þú drepur þig á því.
:02:41
- Hve mikið?
- Tvö hundruð og fimmtíu.

:02:44
Þúsund.
:02:47
Skrifaðu ávísun upp á 250.000 dali.

prev.
next.