:09:02
Ekki!
:09:06
Evelda, komdu út úr bílnum!
:09:10
Ert þetta þú, Starling?
:09:14
Færðu þig frá bílnum!
:09:17
Sýndu mér hendurnar, Evelda.
:09:21
Ég bið þig.
Sýndu mér hendurnar.
:09:24
Hvernig hefurðu haft það?
:09:25
Ekki gera þetta.
:09:27
Gera hvað?
:09:59
Allt í lagi.
:10:01
Ég veit, ég veit.
Elskan, ég veit það.
:10:04
Það er allt í lagi.
:10:07
Allt í lagi.
:10:10
Róleg.
:10:30
Vinir, vandamenn og samstarfsmenn
eru samankomnir í dag...
:10:32
í Arlington-kirkugarði til að fylga
John Brigham, fulltrúa, til grafar...
:10:36
sem var skotinn til bana á föstudaginn
við skyldustörf. Hann var 40 ára.
:10:40
Þessi hörmulega fíkniefnaaðgerð
sem kostaði hann og fimm aðra lífið...
:10:43
er enn einn atburðurinn
í röð fjölmargra slíkra...
:10:45
og raktir eru til Waco í Texas...
:10:47
þar sem dómsmálaráðuneytið
og FBI sæta gagnrýni...
:10:50
fyrir að beita skotvopnum
í stað dómgreindar.
:10:53
Nú var það Clarice Starling,
sérsveitarforingi í FBl...
:10:56
sem fór fyrir
óheillasveitinni.
:10:58
Orðstír Starling foringa
barst víða fyrir áratug...