:23:53
Sæll, Barney.
:23:55
Manstu eftir mér?
:23:57
Mætti það ekki koma fram,
Starling foringi...
:24:00
að mér hefur ekki verið
kynntur réttur minn?
:24:05
Ég hef ekki kýnnt Barney rétt sinn.
:24:12
Þegar þú komst dr. Lecter í hendur
Tennessee-lögreglunnar--
:24:14
Þeir sýndu honum ekki kurteisi.
Þeir eru allir dánir núna.
:24:18
Þeir lifðu aðeins í þrjá daga
í návist hans.
:24:20
Þú lifðir af í sex ár
á hælinu með honum.
:24:23
Hvernig fórstu að því?
Það snerist ekki aðeins um kurteisi.
:24:26
Jú.
:24:29
Hélstu að hann myndi elta þig uppi
eftir að hann slapp?
:24:32
Nei.
:24:33
Hann sagði mér eitt sinn
að ef hann gæti...
:24:35
þá vildi hann helst
borða þá ruddalegu.
:24:38
Hann talaði um ruddalega villibráð.
Hvað um þig?
:24:42
Heldurðu að hann elti þig uppi?
Hugsarðu til hans?
:24:45
Í minnst 30 sekúndur á dag.
Get ekki gert að því.
:24:48
Hann fylgir mér
eins og slæmur ávani.
:24:52
Veistu hvað varð um dótið hans--
bækur, pappíra, teikningar?
:24:56
Öllu var hent
þegar hælinu var lokað.
:24:59
Vegna niðurskurðar.