:31:06
Takk.
:31:10
Hvernig gengur? Vísbendingar?
:31:12
Já, allt vísbendingar.
En þær vísa bara ekki á hann.
:31:19
Ég veit ekki hvernig þú umberð þetta.
:31:21
Ó, guð.
:31:24
Bréf frá Heimsmetabók Guinness ...
:31:26
um að ég sé sá kvenkyns FBI-fulltrúi
sem hefur skotið flesta til bana.
:31:52
Viltu hafa mig afsakaða?
:31:56
Auðvitað.
:32:23
Kæra Clarice...
:32:25
Ég hef fylgst af athygli með þér,
smán þinni og opinberri niðurlægingu.
:32:29
Ég hafði aldrei áhyggjur af minni
nema vegna óþægindanna...
:32:33
sem fylga fangelsun.
:32:34
En þig skortir kannski yfirsýn.
:32:38
Þegar við ræddum saman
í svartholinu...
:32:40
var mér ljóst að faðir þinn,
látni næturvaktmaðurinn...
:32:44
átti stóran þátt
í að móta gildismat þitt.
:32:48
Árangur þinn við að binda enda
á feril James Gumbs sem tískuhönnuður...
:32:52
gladdi þig mest, því þú gast
ímyndað þér að faðir þinn hefði glaðst.
:32:56
En því miður ertu nú
komin í ónáð hjá FBI.