Hannibal
prev.
play.
mark.
next.

:45:00
Þau ættu að vera komin núna.
:45:02
Þau eru ekki komin.
Geturðu sent mér önnur?

:45:04
Auðvitað, ég tek annað afrit
sérstaklega handa þér.

:45:06
Clarice foringi? Er það rétt?
Má ég kalla þig Clarice?

:45:10
Starling, foringi.
:45:11
Mér þætti vænt um það.
Hvað heitir þú?

:45:14
Ég heiti Franco Benetti.
:45:16
Franco Benetti, foringi.
:45:18
- Kærar þakkir, Benetti, foringi.
- Allt í lagi.

:45:20
- Ég sendi þau til þín á morgun?
- Allt í lagi.

:45:23
Bless.
:45:25
Ekkert?
:45:28
Ekkert enn.
Bíð enn eftir Flórens og Lundúnum.

:46:06
Þetta númerer lokað núna.
:46:09
Görðu svo velað athuga númerið--
:46:32
Já?
:46:36
Ég er með upplýsingar
um Hannibal Lecter.

:46:38
Hefurðu greint lögreglunni
frá upplýsingunum?

:46:41
Mér ber skylda til
að hvetja þig til þess.

:46:45
Eru verðlaunin greidd
að uppfylltum skilyrðum?

:46:50
Má ég legga til að þú hafir
samband við lögmann...

:46:52
áður en þú fremur hugsanlega
ólöglegt athæfi?

:46:55
Það er einn í Genf
sem þekkir þessi mál vel.

:46:58
Má ég gefa þér númerið hans?

prev.
next.