The Fast and the Furious
prev.
play.
mark.
next.

:35:01
DVD-spilararnir og myndavèlarnar
kosta meira en milljón dali

:35:04
sem færir heildarkostnaôinn
upp i sex milljónir.

:35:07
Viô erum undir miklum þrýstingi, Brian.
:35:11
Þess vegna starfarôu leynilega.
:35:13
Þú vilt stöôuhækkun, strákur.
Og á èg aô segja þèr nokkuô?

:35:17
FBI getur hjálpaô ef þèr tekst vel upp.
:35:20
Hvaô segir ökumaôur flutningabilsins?
:35:22
Hann gaf okkur sömu lýsinguna:
Þrjár Hondur, nákvæmur akstur,

:35:26
sama græna ljósiô undir grindinni.
:35:29
Rannsókn sýnir aô förin eru eftir
Mashamoto ZX hjólbarôa.

:35:33
Viô vitum þá aô sá seki keppir á götunum.
:35:36
Ef viô stöndum okkur ekki
taka bilstjórarnir málin i sinar hendur.

:35:40
Ég segi þeim aô máliô sè aô leysast.
:35:43
Ætlarôu aô láta mig ljúga?
:35:45
Hvaô vitum viô?
:35:46
Viô vitum aô þessi heimur
snýst um Toretto.

:35:49
Ég er ekki aô segja aô hann sè þjófurinn
:35:52
en èg ábyrgist aô hann þekkir sökudólginn.
Þaô er bara timaspursmál þar til èg vinn...

:35:56
Timi er eitthvaô sem viô eigum ekki til.
:36:02
Finndu bara eitthvaô sem èg get notaô.
:36:05
Er Harry samvinnufús?
:36:07
Eins og sá sem fær annars
aô sitja inni fyrir þjófnaô.

:36:11
Hvernig kemur honum saman viô Toretto?
:36:13
Hann er hræddur, en heldur ekki
aô þaô sè hann sem ræni bilana.

:36:16
-Hann er of agaôur til þess.
-Biddu.

:36:18
Þaô er ekki aô èg efist
um dómgreind Harrys,

:36:21
en Toretto sat inni
fyrir aô berja mann nánast til bana.

:36:25
Þaô rennur nituroxiô um æôar hans
og hausinn er fullur af gasi.

:36:28
Ekki bregôast honum.
:36:30
Tanner, èg þarf annan bil.
:36:37
-Hvaô um parta og þjónustu?
-Biddu meô þaô.

:36:39
Dom, èg veit ekki hvaô èg á aô gera.
:36:44
Hver fjandinn er þetta?
Hvaô hefurôu þarna?

:36:50
-Þetta er billinn þinn.
-Billinn minn?

:36:53
Ég sagôi hraôskreiôan bil, ekki málmdollu.
:36:56
Þú gætir ýtt honum yfir endalinuna
eôa togaô hann.


prev.
next.