The Fast and the Furious
prev.
play.
mark.
next.

:36:02
Finndu bara eitthvaô sem èg get notaô.
:36:05
Er Harry samvinnufús?
:36:07
Eins og sá sem fær annars
aô sitja inni fyrir þjófnaô.

:36:11
Hvernig kemur honum saman viô Toretto?
:36:13
Hann er hræddur, en heldur ekki
aô þaô sè hann sem ræni bilana.

:36:16
-Hann er of agaôur til þess.
-Biddu.

:36:18
Þaô er ekki aô èg efist
um dómgreind Harrys,

:36:21
en Toretto sat inni
fyrir aô berja mann nánast til bana.

:36:25
Þaô rennur nituroxiô um æôar hans
og hausinn er fullur af gasi.

:36:28
Ekki bregôast honum.
:36:30
Tanner, èg þarf annan bil.
:36:37
-Hvaô um parta og þjónustu?
-Biddu meô þaô.

:36:39
Dom, èg veit ekki hvaô èg á aô gera.
:36:44
Hver fjandinn er þetta?
Hvaô hefurôu þarna?

:36:50
-Þetta er billinn þinn.
-Billinn minn?

:36:53
Ég sagôi hraôskreiôan bil, ekki málmdollu.
:36:56
Þú gætir ýtt honum yfir endalinuna
eôa togaô hann.

:37:01
Þú gætir jafnvel ekki togaô hann
yfir endalinuna.

:37:04
Engin trú.
:37:05
Ég hef trú á þèr,
en þetta er ekki ruslahaugur.

:37:08
-Þetta er verkstæôi.
-Opnaôu húddiô.

:37:10
-Opna húddiô?
-Opnaôu húddiô.

:37:14
-2JZ vèl. Fjandinn.
-Og hvaô sagôi èg?

:37:18
-Ég dreg orô min til baka.
-Veistu hvaô?

:37:21
Þessi verôur ósigrandi
ef lagt er i hann 15 þúsund dali.

:37:25
Eôa meira,
ef viô þurfum aô panta hluti frá Japan.

:37:29
-Viô skrifum þaô hjá Harry.
-Já!

:37:32
Þú verôur aô keppa aftur
svo èg geti grætt á þèr.

:37:36
Þaô er kvartmilukeppni i eyôimörkinni.
:37:39
Þar færôu tækifæri.
:37:42
Þú vinnur hèr
þegar þú ert ekki aô vinna hjá Harry.

:37:45
Ef þú finnur ekki rèttu verkfærin hèrna,
hr. Arizona,

:37:50
áttu ekki heima nærri bilum.
:37:55
Hann á þig núna.

prev.
next.