Bad Company
prev.
play.
mark.
next.

:37:01
Jakey!
:37:02
Þú handleggsbrýtur mig.
:37:05
Hvað ertu að gera
í myrkrinu?

:37:08
Nokkrir menn
eru að leita að mér.

:37:10
Hvað gerðirðu?
:37:12
Ég gerði ekki neitt.
Ég gerði ekki neitt!

:37:15
Það er ekki það sem maður
heldur, ekki lögreglan.

:37:18
Allt of erfitt
að skýra þetta.

:37:20
Sjáðu þetta.
:37:24
Ég hef tekið átta börn í fóstur
og þau hafa öll komist

:37:28
til manns. Enginn hafði
sömu hæfileika og þú.

:37:31
Svona nú, mamma.
:37:32
Selja, berjast í bökkum
og braska.

:37:35
Mamma, vissirðu
að ég átti bróður?

:37:39
Ekkert bull.
Þú áttir marga bræður.

:37:44
Hvernig er þessi
kærasta þín?

:37:47
Hún fór frá mér.
:37:48
Réttu mér regnhlífina svo
að ég geti barið þig aftur.

:37:51
Kannski var það
ekki mér að kenna!

:37:53
Ertu fjárþurfi?
-Nei.

:37:57
Jú, mig vantar peninga.
-Hvað vantar þig mikið?

:38:02
Ég vann 250 dali í bingói.
:38:11
Bara um stundarsakir.
Ég borga þér til baka.

:38:14
Ég veit það.
:38:16
Langar þig
að borða eitthvað?

:38:19
Ég verð að fara.
:38:24
Ég gef þig aldrei
upp á bátinn.

:38:28
Ég á eftir að verða stolt
af þér einn góðan veðurdag.

:38:32
Ég veit það.
:38:49
Ég þarf að biðja
þig afsökunar.

:38:52
Heyrirðu það?
:38:55
Hvað eru margir
að hlusta?

:38:58
Við erum einir.
:38:59
Hvorki myndavélar né
hlerunarbúnaður. Bara ég.


prev.
next.