:38:02
Ég vann 250 dali í bingói.
:38:11
Bara um stundarsakir.
Ég borga þér til baka.
:38:14
Ég veit það.
:38:16
Langar þig
að borða eitthvað?
:38:19
Ég verð að fara.
:38:24
Ég gef þig aldrei
upp á bátinn.
:38:28
Ég á eftir að verða stolt
af þér einn góðan veðurdag.
:38:32
Ég veit það.
:38:49
Ég þarf að biðja
þig afsökunar.
:38:52
Heyrirðu það?
:38:55
Hvað eru margir
að hlusta?
:38:58
Við erum einir.
:38:59
Hvorki myndavélar né
hlerunarbúnaður. Bara ég.
:39:03
Þú færð orðið.
:39:05
Bróðir þinn var myrtur.
:39:07
Þeir sömu og réðust á mig?
:39:09
Já, hann gerði
það sama og þú.
:39:12
Hvað er það?
:39:14
Kevin, í gervi
Michaels Turners,
:39:16
hjálpaði mér að kaupa
dálítið á svartamarkaði.
:39:18
Hvað? Kúbverska vindla?
PlayStation 3?
:39:22
Ég segi þér það
ef þú kemur aftur til okkar.
:39:23
Ég kem ekki aftur
ef þú segir mér ekkert.
:39:25
Bróðir þinn dó þegar hann
reyndi að bjarga lífi mínu.
:39:28
Það hefði átt að vera
öðruvísi en svo var ekki.
:39:32
Hvernig taka
foreldrar hans því?
:39:39
Sagðirðu þeim það ekki?
-Nei, þannig viljum við hafa það.
:39:43
En ef þú dæir og enginn
segði konunni það?
:39:47
Ég er ekki giftur.
:39:49
Engin frú Njósnari?
:39:50
Ekki lengur. Sambönd ganga
ekkert í þessum bransa.
:39:54
Jafnvel þótt þeir skjóti mann
ekki svipta þeir mann lífinu.
:39:57
Það er væmið en ég held
að líf okkar snúist
:39:59
um eitthvað meira
en okkur sjálf.