:40:02
Ég býð þér tækifæri
til að helga þig einhverju.
:40:04
Þú býður mér tækifæri
til að fá kúlu í rassgatið.
:40:07
Ég skal segja þér eitt.
Þakka þér fyrir.
:40:10
Ég fer út
og tel upp að 10.
:40:15
Komirðu aftur er það vel.
Ella segist ég ekki hafa fundið þig.
:40:20
Við getum ekki gert þetta
án þín. Við þörfnumst þín.
:40:28
Hugleiddu það.
:40:48
Nú, jæja.
:40:50
Þetta gekk ekki.
:40:51
Nei. Fara út fyrir
og telja upp að 10?
:40:56
Hver í fjandanum ert þú?
:40:58
Það hefði gengið betur
að segja ''inn í bílinn, auli.''
:41:05
Farðu inn í bílinn,
:41:07
auli.
:41:09
Þessi maður reyndi
að drepa þig.
:41:11
Hann er í alþjóðahryðju-
verkasamtökum
:41:14
undir forystu þessa manns.
:41:16
Maðurinn sem drap bróður
þinn, Dragon Adjanic.
:41:19
Hann er eftirlýstur
fyrir stríðsglæpi
:41:23
og er því flóttamaður hvar-
vetna, líka í heimalandi sínu.
:41:26
Hann kallar hreyfingu
sína Svörtu höndina.
:41:28
Félagar í samtökunum
heita því að fórna lífi sínu
:41:32
fyrir málstaðinn. Í fyrra
náði alríkislögreglan
:41:35
fjórum mönnum hans
í Washington með nægt sprengiefni
:41:39
til að jafna þinghúsið
við jörðu.
:41:41
Honum er lítt um
Bandaríkin og þig gefið.
:41:43
Af hverju mig? -Hann er
keppinautur þinn um að kaupa.
:41:46
Út af því sem þessi maður
þarf að selja, Adrik Vas.
:41:49
Fyrrverandi ofursti
í rússneska hernum,
:41:51
stórlax í rússnesku
mafíunni.
:41:53
Hann tengist vændi,
eiturlyfjum og fjárkúgun.
:41:56
Mér heyrist það líkjast
öllum í skólanum mínum.
:41:59
Hægri hönd Vas.