:41:05
Farðu inn í bílinn,
:41:07
auli.
:41:09
Þessi maður reyndi
að drepa þig.
:41:11
Hann er í alþjóðahryðju-
verkasamtökum
:41:14
undir forystu þessa manns.
:41:16
Maðurinn sem drap bróður
þinn, Dragon Adjanic.
:41:19
Hann er eftirlýstur
fyrir stríðsglæpi
:41:23
og er því flóttamaður hvar-
vetna, líka í heimalandi sínu.
:41:26
Hann kallar hreyfingu
sína Svörtu höndina.
:41:28
Félagar í samtökunum
heita því að fórna lífi sínu
:41:32
fyrir málstaðinn. Í fyrra
náði alríkislögreglan
:41:35
fjórum mönnum hans
í Washington með nægt sprengiefni
:41:39
til að jafna þinghúsið
við jörðu.
:41:41
Honum er lítt um
Bandaríkin og þig gefið.
:41:43
Af hverju mig? -Hann er
keppinautur þinn um að kaupa.
:41:46
Út af því sem þessi maður
þarf að selja, Adrik Vas.
:41:49
Fyrrverandi ofursti
í rússneska hernum,
:41:51
stórlax í rússnesku
mafíunni.
:41:53
Hann tengist vændi,
eiturlyfjum og fjárkúgun.
:41:56
Mér heyrist það líkjast
öllum í skólanum mínum.
:41:59
Hægri hönd Vas.
:42:00
Michelle Petrov,
öðru nafni ''Hamarinn.''
:42:03
Mundu eftir þessum andlitum.
Þú sérð þau bráðum.
:42:06
Því er hann kallaður
''Hamarinn?''
:42:23
Hvað?
-Gott kvöld.
:42:26
Er þetta ekki gaman?
:42:28
Þessi æfing kallast leikur
Kims og reynir á skilning.
:42:31
Hvað geturðu sagt um árásar-
menn þína? -Þeir vöktu mig.
:42:35
Ég þarf hvíld til að njósna!
:42:37
Hversu margir? -Sagði ég
ekki að þeir hefðu vakið mig?
:42:39
Jú, launsátur er erfitt.
Næst verðurðu varaður við.
:42:43
Skilurðu hvað kom fyrir?
:42:44
Mér var rænt!
:42:46
Þú fylltist skelfingu og heil-
inn hætti að starfa eðlilega.
:42:50
Ekki til neins að hafa heila
ef hann starfar ekki áfram.
:42:53
Heilinn í mér
hætti ekki að starfa.
:42:55
Ég þekkti Swanson því ég fann
brjóstin á henni á bakinu á mér.
:42:58
Ég þekkti Carew af því
að hann er svo andfúll.