:56:04
Ég get ekki borðað þetta.
Viltu færa mér eitthvað annað?
:56:07
Steik, miðlungssteikta?
:56:09
Gerðu það.
Kærar þakkir.
:56:12
Ég hélt að þú værir
grænmetisæta.
:56:13
Ég myndi borða svínsrass
ef hann væri matreiddur rétt.
:56:18
Nóg komið um mig.
Hvað um þessa Balkana?
:56:24
Ég saknaði þín.
:56:28
Fyrirgefðu
að ég skyldi fara.
:56:37
Hvað er að?
:56:39
Það er önnur kona í spilinu.
:56:43
Er það?
Hvenær gerðist það?
:56:46
Eftir að þú fórst.
-Ég fór fyrir hálfum mánuði.
:56:51
Ég á við...
:56:54
Hittirðu hana í Prag?
:56:57
Nei, í Jersey.
:56:59
New Jersey?
:57:01
Ég var í New York
og Jersey er rétt hjá.
:57:05
Hver er hún?
Hvað gerir hún?
:57:09
Hún er sjúkralið
á spítala heilags Sebastians.
:57:13
Hún heitir Julie.
:57:15
Ég skil.
:57:18
Þú vilt að ég reyni að gleðja
þig áður en þú tekur mig aftur.
:57:22
Ég á það skilið.
:57:28
En ég er til í
að vinna fyrir því.
:57:49
Nicole!
:57:51
Þú særðir mig illa.
:57:52
Ég get ekki látið þig spila
með tilfinningar mínar.
:57:56
Þú særðir mig og ég læt
það ekki gerast aftur.
:57:58
Ástin býr ekki
lengur hérna!