:17:01
Teygjan í boltanum.
:17:04
Meadowlark.
Komdu með mat,
:17:07
gos, töskur
og hunskastu um borð.
:17:11
Heyrðuð þið
hvað hann sagði?
:17:13
Hann er Meadowlark
og ég Curly.
:17:17
Kjaftæði!
:17:25
Ég er ekki Kelly Robinson.
:17:27
- Hann hringir ekki sjálfur.
- Ekki í mömmu sína.
:17:31
Ég staðfesti bara pöntunina hans.
:17:34
Við þurfum bara herbergi.
:17:36
- Þarf ég að kvarta?
- Hvað í fjáranum þýðir:
:17:41
Ég tala ensku,
en ekki við þig, fífl.
:17:44
Ég tala ungversku. Hjálp?
:17:47
Gerðu svo vel.
:17:49
Talar ungversku.
:17:54
Næstfínustu svítuna
eða lúxussvítuna?
:17:58
Lúxus.
:18:01
Ódýrasta herbergið ykkar.
:18:03
Í kjallaranum.
:18:06
- Afgreitt.
- Auka kusenum?
:18:09
Best að drífa sig
:18:11
- svo hann öskri ekki aftur.
- Drífðu þig.
:18:15
Gættu þín.
Sá vangefni kann ýmislegt.
:18:24
Kelly flýgur vélinni.
:18:26
- Ekki í símaviðtali?
- Hann blundaði.
:18:29
Og flýgur nú vélinni?
Kelly!
:18:35
Við eigum eftir að ræða margt...
:18:38
Ég kveikti á beltisljósunum.
:18:40
Ég sá það ekki.
:18:48
Sestu á rassgatið!
:18:53
Fyndinn.
:18:55
Hann er spéfugl.
Best að muna það.
:18:59
Þegar þú lyftir henni flaug ég.