:18:01
Ódýrasta herbergið ykkar.
:18:03
Í kjallaranum.
:18:06
- Afgreitt.
- Auka kusenum?
:18:09
Best að drífa sig
:18:11
- svo hann öskri ekki aftur.
- Drífðu þig.
:18:15
Gættu þín.
Sá vangefni kann ýmislegt.
:18:24
Kelly flýgur vélinni.
:18:26
- Ekki í símaviðtali?
- Hann blundaði.
:18:29
Og flýgur nú vélinni?
Kelly!
:18:35
Við eigum eftir að ræða margt...
:18:38
Ég kveikti á beltisljósunum.
:18:40
Ég sá það ekki.
:18:48
Sestu á rassgatið!
:18:53
Fyndinn.
:18:55
Hann er spéfugl.
Best að muna það.
:18:59
Þegar þú lyftir henni flaug ég.
:19:03
Gott að þú fékkst útrás.
:19:06
Þú mætir í partíið klukkan átta.
:19:08
Veistu hvað, spæjari?
Söðlaðu um.
:19:11
Kelly fer aldrei í partí svo snemma
og byrjar ekki núna.
:19:14
Talarðu alltaf um þig
í þriðju persónu?
:19:17
Það er pirrandi.
:19:18
Ekki fyrr en klukkan ellefu
:19:20
þegar ég mæti í partíið.
:19:29
Útilokað.
Partíið gæti verið búið kl. ellefu.
:19:32
Ekki partí sem Kelly mætir í.
:19:35
Svona viðmót rústar verkefnum.
:19:38
Nei, ömurlegt partí
sem hættir kl. ellefu.
:19:42
Hættu!
Ég mæti kl. ellefu.
:19:44
- Þá það. T.J. og Jerry hjálpa mér inn.
- Já, T.J. hjálpar þér.
:19:49
Vonandi passar
sjónmálmsorkubreytirinn
:19:52
á sjónhimnu annars þeirra.
:19:54
Hvað ertu með?
:19:56
Þetta njósnatól hér
sem er býsna svalt.
:19:59
Það opnast,
linsan er með myndavél