:22:00
Ég kann það ekki. Hann setur
á sjálfstýringu og ég þykist bara.
:22:04
Komdu kl. átta og ég vek hann.
:22:08
Þá hrapar vélin.
:22:11
Vertu þá viðbúinn.
:22:14
Ég get drepist.
Ég er Kelly Robinson.
:22:17
Dauðinn? Ég hlæ að dauðanum.
Hröpum bara.
:22:25
Þetta er bilun. Vektu hann.
:22:28
- Samþykkt?
- Já, vektu hann.
:22:33
- Vaknaði hann ekki?
- Hann jafnar sig.
:22:36
- Kanntu að fljúga? Allt í plati?
- Smávegis.
:22:40
Þetta gengur ekki.
:22:42
Ég mæti ekki klukkan átta,
bara ellefu. Hirtu augnbullið þitt.
:22:46
- Varlega.
- Andskotinn!
:22:48
Ef þú skemmdir vélina mína...
Ef eitthvað skemmdist...
:22:54
BÚDAPEST Í UNG VERJ ALANDI
:23:05
Nú liggurðu í því.
:23:16
Ekki mín sök
heldur spæjarans.
:23:19
Ég fer aftur niður!
Nei, upp.
:23:22
Þið fáið fimm mínútur
til að fá dýrustu svítuna eða...
:23:26
Eða hvað?
:23:29
Ég veit það ekki
því ég get ekki hugsað neðanjarðar
:23:33
en það verður slæmt.
Þú klúðrar öllu.
:23:37
Þú endar aftur við feitipottinn
í fiskbúð pabba þíns.
:23:40
Ef þú klúðrar einhverju aftur...
:23:43
Gerðu það,
láttu hann klúðra einhverju aftur.
:23:54
Hvernig er herbergið?
:23:57
Fínt. Sagði ég ellefu?
Ég meinti tólf.