:16:00
- Hver?
- Cabot.
:16:02
Ég hef verið hér í 14 mánuði.
Hann veit ekki hvernig ég lít...
:16:08
- Ert þú Ryan?
- Já, herra.
:16:15
Hvað er þetta? Unglingamynd?
:16:21
- Herra, ég...
- Komdu, við erum of seinir.
:16:30
Þú ert um það bil að koma inn í
umhverfi sem er ofar þínu í launum.
:16:33
Þeir munu spyrja þig ráða. Vertu viss
að þú vitir um hvað þú ert að tala.
:16:38
Óttastu ekki að segja að þú vitir ekki.
:16:40
Veldu orð þín af gát.
Þau gætu orðið stefnumótandi.
:16:43
Halló. Láttu mig fá frakkann þinn.
:16:46
Svona, þú færð hann aftur.
:16:53
Bindi.
:17:01
Jæja, leyniþjónustunefnd?
:17:04
Ég hef séð þessi á C-SPAN.
Aldrei í raunveruleikanum.
:17:09
Þú hefur aldrei séð neitt af þessu
á C-SPAN.
:17:32
Mikilvægustu upplýsingar okkar
koma frá innanhússmanni í Kremlin.
:17:37
Hann heldur Nemerov eigi ekki
stöðuhækkun sína hernum að þakka.
:17:41
Allir halda eitthvað, herra Cabot.
:17:44
Ég virði það.
:17:46
Í morgun sagði konan mín mig
gamlan, ljótan og sköllóttan.
:17:52
Er þetta spurning, herra formaður?
:17:55
Ég sagði henni að
útlitið skipti ekki öllu máli.
:17:58
- Ert þú sammála því?
- Ég er það.