:17:01
Jæja, leyniþjónustunefnd?
:17:04
Ég hef séð þessi á C-SPAN.
Aldrei í raunveruleikanum.
:17:09
Þú hefur aldrei séð neitt af þessu
á C-SPAN.
:17:32
Mikilvægustu upplýsingar okkar
koma frá innanhússmanni í Kremlin.
:17:37
Hann heldur Nemerov eigi ekki
stöðuhækkun sína hernum að þakka.
:17:41
Allir halda eitthvað, herra Cabot.
:17:44
Ég virði það.
:17:46
Í morgun sagði konan mín mig
gamlan, ljótan og sköllóttan.
:17:52
Er þetta spurning, herra formaður?
:17:55
Ég sagði henni að
útlitið skipti ekki öllu máli.
:17:58
- Ert þú sammála því?
- Ég er það.
:18:01
Jæja, þessi nýi, Nezmeroz.
Heitir hann það?
:18:06
Nemerov, herra.
:18:08
Þrátt fyrir upplýsingar okkar, heyrum
við að Nezmeroz sé harðlínumaður.
:18:12
Er hann harðlínumaður?
:18:15
Nei.
:18:16
Það er of snemmt að meta það.
:18:19
Samkvæmt CNN,
:18:21
gefur Nezmeroz loforð um að
endurbyggja rússneska heimsveldið.
:18:27
Það hljómar fljótfærnislegt
í mínum eyrum.
:18:30
Væri ég staddur í Tsjetsjníu
hefði ég enn meiri áhyggjur.
:18:35
Herra, Nemerov sagði þetta aðeins
til að losa sig við harðlínumennina.
:18:38
Ef við látum hann í friði, kemst
jafnvægi á í Rússlandi.
:18:41
Þegar ég bað þig um ráð, meinti ég
ekki þú ættir að segja eitthvað.
:18:47
Herra Cabot?
:18:49
Sumir manna okkar í rússnesku
stjórninni sem þekkja Nemerov
:18:54
hafa ekki haft tök á að senda skýrslu.
:18:56
Ég vildi gjarnan fá fáeina daga til að
safna upplýsingum
:18:59
áður en ég greini persónu hans,