:19:02
en ég held þeirri stefnu minni
að yfirborðið getur verið blekkjandi.
:19:06
Segirðu að ég hafi rangt fyrir mér?
:19:09
Algjörlega, herra formaður.
:19:13
Mér finnst þú ekki ljótur.
:19:18
- Ég gekk of langt. Ég biðst forláts.
- Þingmenn vilja ekkert óvænt.
:19:23
Ég gef í skyn hvað ég ætli að segja,
leyfi þeim að átta sig á því.
:19:27
Svo segi ég þeim það.
:19:30
- Ég skil.
- Fínt.
:19:33
En ég hef rétt fyrir mér um Nemerov.
:19:38
Líkar kærustunni þinni vel
við þessa þrjósku í þér?
:19:41
Hvað þá?
:19:43
Cathy Muller,
á öðru ári í skurðlækningum,
:19:46
við Baltimore Memorial sjúkrahúsið.
:19:51
Velkominn í CIA, vinur.
:19:56
Upplýsingar þínar eru gallaðar. Ég
myndi ekki kalla hana kærustu... enn.
:20:02
- Hvað myndirðu kalla hana?
- Frábæra. Stórkostlega.
:20:07
Hún er hrædd við að binda sig.
:20:09
Hann er hræddur við skuldbindingu.
:20:10
Hræddur við að binda sig eftir
þrjú stefnumót? Hringdu í blöðin.
:20:14
- Ég veit, ég veit.
- Hvað gerir hann?
:20:17
Hann var í sjóhernum
áður en hann meiddi sig í baki.
:20:20
- Nú er hann sagnfræðingur.
- Ég geispa nú þegar.
:20:23
Nei. Hann vinnur fyrir
hugmyndabanka handan við ána.
:20:27
Ég geispa enn meira.
:20:28
Jæja, Rita. Sjáum til hvað þú segir
eftir að við hittum hann í kvöld.
:20:33
Hann er...
:20:36
...sætur?
:20:38
- Ég er með feita fingur.
- Cathy! Sætur á kvarða einn til tíu.
:20:43
Ó, Guð, ég veit ekki.
:20:47
Tólf.
:20:56
Spurðu hvar þau hafi fundið þetta.