:20:02
- Hvað myndirðu kalla hana?
- Frábæra. Stórkostlega.
:20:07
Hún er hrædd við að binda sig.
:20:09
Hann er hræddur við skuldbindingu.
:20:10
Hræddur við að binda sig eftir
þrjú stefnumót? Hringdu í blöðin.
:20:14
- Ég veit, ég veit.
- Hvað gerir hann?
:20:17
Hann var í sjóhernum
áður en hann meiddi sig í baki.
:20:20
- Nú er hann sagnfræðingur.
- Ég geispa nú þegar.
:20:23
Nei. Hann vinnur fyrir
hugmyndabanka handan við ána.
:20:27
Ég geispa enn meira.
:20:28
Jæja, Rita. Sjáum til hvað þú segir
eftir að við hittum hann í kvöld.
:20:33
Hann er...
:20:36
...sætur?
:20:38
- Ég er með feita fingur.
- Cathy! Sætur á kvarða einn til tíu.
:20:43
Ó, Guð, ég veit ekki.
:20:47
Tólf.
:20:56
Spurðu hvar þau hafi fundið þetta.
:21:05
Á vígvellinum, í Gólanhæðum.
:21:08
Það var barist mikið þar 1973.
Voru þau vitni að því?
:21:18
Þessi segist hafa misst son sinn.
:21:21
Man hann eftir því,
var skotin niður flugvéI?
:21:33
Já, ísraelsk þota var eyðilögð.
:21:45
Þetta er einskis virði.
:21:51
En segðu honum hann fái 400 dali...
vegna sonar síns.