Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

:22:03
Mér líst prýðilega á þessa hugmynd.
:22:06
- Þú einbeittir þér ekki.
- Víst.

:22:09
Við öflum fjár fyrir sjúkrahúsið
til að kaupa sófa í nafni Johns.

:22:14
Með því að sitja fyrir á nektardagatali.
:22:21
Sestu. Ég bið þig ekki
að stíga á Harley Davidson.

:22:25
Svolítið ólíkt Burnsall-kirkju.
:22:27
Já, en það er málið.
Það er öðruvísi dagatal.

:22:33
- Það sem John lagði til.
- Var það?

:22:36
"Síðasta stig blómsins
er ævinlega það dýrlegasta."

:22:40
Á dagatalinu stæði:
"Já, John, við erum sammála."

:22:45
Ég heyrði hann ekki segja
"taktu af þér brjóstahaldarann."

:22:53
Sófinn með
leðuráklæðinu kostar 999 pund.

:22:56
Ég minni ykkur á hvað
dagatalið í fyrra aflaði mikils fjár.

:23:00
75,60 punda.
:23:05
- Ætlið þið að kaupa hann?
- Svo sannarlega.

:23:08
Förum.
:23:10
Við höfum samband.
:23:15
Hún er... Hún er skrítin.
:23:18
Eðlilega skrítin,
eða skrítin á skrítinn máta?

:23:20
- Hún fann þetta.
- Þú ert að grínast! Rosa túttur!

:23:24
- Ég sá hana skoða blaðið.
- Hún varð ábyggilega æf.

:23:29
Mamma varð vitlaus
þegar hún fann "Gúmmí húsmæðurnar."

:23:34
Þetta er erfiður aldur.
:23:37
Á þessu skeiði
ganga konur gegnum erfiðan tíma

:23:42
þegar þær verða ófærar um
rökræna hugsun og skrítnar.

:23:47
- Hvernig veistu það?
- Pabbi sagði mér það.

:23:50
- Allt í lagi.
- Nei.

:23:52
Ég verð að fara.
Eddie kemur aftur frá llkley.

:23:55
Enginn sér neitt. Þú tekur myndina.
:23:59
Ég veit ekki alveg hvernig...

prev.
next.