Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

:23:00
75,60 punda.
:23:05
- Ætlið þið að kaupa hann?
- Svo sannarlega.

:23:08
Förum.
:23:10
Við höfum samband.
:23:15
Hún er... Hún er skrítin.
:23:18
Eðlilega skrítin,
eða skrítin á skrítinn máta?

:23:20
- Hún fann þetta.
- Þú ert að grínast! Rosa túttur!

:23:24
- Ég sá hana skoða blaðið.
- Hún varð ábyggilega æf.

:23:29
Mamma varð vitlaus
þegar hún fann "Gúmmí húsmæðurnar."

:23:34
Þetta er erfiður aldur.
:23:37
Á þessu skeiði
ganga konur gegnum erfiðan tíma

:23:42
þegar þær verða ófærar um
rökræna hugsun og skrítnar.

:23:47
- Hvernig veistu það?
- Pabbi sagði mér það.

:23:50
- Allt í lagi.
- Nei.

:23:52
Ég verð að fara.
Eddie kemur aftur frá llkley.

:23:55
Enginn sér neitt. Þú tekur myndina.
:23:59
Ég veit ekki alveg hvernig...
:24:03
- Ekki strax. Bíddu.
- Tókstu mynd af borðinu?

:24:05
Dagatölin seljast ekki
betur þannig. Það er þessi.

:24:09
Einmitt.
:24:12
Sér einhver geirvörturnar á mér?
:24:15
- Hefðir áhyggjur ef þetta væri mamma þín.
- Hvað gerði hún?

:24:19
Hún blaðaði í klámriti og leit á dónalegt
dagatal. Það gerir hana ekki að lesbíu.

:24:27
Hæ, Jem.
:24:32
Mamma þín er bara...
:24:37
Farðu bara upp með vini þínum.

prev.
next.