Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

1:05:00
Guð minn góður.
1:05:04
Lestu þetta, Chris.
1:05:13
Það hefur hent þau rétt eins og mig.
1:05:17
Ég ætla að hjálpa þeim.
1:05:22
"Og myndin þín fékk mig til
að brosa í fyrsta sinn í 15 mánuði."

1:05:28
"Núna brosi ég
í hvert sinn sem ég sé dagatalið."

1:05:32
"Þakka ykkur fyrir hugprýði og fegurð."
1:05:35
"Heillaóskir, Vera Mason."
1:05:37
"Það minnti mig svo mikið á Eileen."
1:05:40
"Þú virtist búa yfir sama hugrekki og hún."
1:05:43
"Ég veit að hún hefði
veinað af hlátri yfir myndunum."

1:05:47
"Þakka þér aftur fyrir.
Ég hlakka til næsta dagatals."

1:05:54
"Ég er í álmu strangrar öryggisgæslu,
í fangelsi hennar hátignar í Skotlandi,

1:06:00
og hreifst mjög af stóru..."
1:06:08
Það er byrjað. Sjáðu.
1:06:12
...talað við upphafsmann fyrsta
nektardagatals samtakanna, Chris Harper.

1:06:19
Chris, segðu mér hvernig þetta kom til.
1:06:21
Maður tengir
kvennasamtökin yfirleitt ekki við nekt.

1:06:26
Nei, hin vanalega ímynd dagatalsins
felst í plómum, sultu og landslagsmyndum.

1:06:31
Fyrst ljósmyndarar geta
myndað naktar fyrirsætur í Bangkok,

1:06:35
getum við gert það í kirkju nálægt Skipton.
1:06:44
Stórkostlegt.
1:06:49
Ég reyndi að komast þangað inn.
1:06:53
Aldurinn hindraði þær ekki að fækka
fötum. Þessar konur einoka fyrirsagnir.

1:06:59
Chris Harper ber ábyrgð á þessu.
Fremur en að treysta á landslagsmyndir


prev.
next.