1:06:00
og hreifst mjög af stóru..."
1:06:08
Það er byrjað. Sjáðu.
1:06:12
...talað við upphafsmann fyrsta
nektardagatals samtakanna, Chris Harper.
1:06:19
Chris, segðu mér hvernig þetta kom til.
1:06:21
Maður tengir
kvennasamtökin yfirleitt ekki við nekt.
1:06:26
Nei, hin vanalega ímynd dagatalsins
felst í plómum, sultu og landslagsmyndum.
1:06:31
Fyrst ljósmyndarar geta
myndað naktar fyrirsætur í Bangkok,
1:06:35
getum við gert það í kirkju nálægt Skipton.
1:06:44
Stórkostlegt.
1:06:49
Ég reyndi að komast þangað inn.
1:06:53
Aldurinn hindraði þær ekki að fækka
fötum. Þessar konur einoka fyrirsagnir.
1:06:59
Chris Harper ber ábyrgð á þessu.
Fremur en að treysta á landslagsmyndir
1:07:04
fékk hún vinkonurnar til að sitja
fyrir naktar á dagatali kvennasamtakanna.
1:07:08
Ekki beint í anda kvennanna.
1:07:12
Sagt er að menn þeirra líti
þær aldrei aftur sömu augum.
1:07:16
Ekki hinir íbúar
þessa kyrrláta samfélags heldur.