:27:01
Herra Skati.
:27:03
- Komdu, Nemó.
- Fylgdu mér.
:27:05
Grunnsævi, landgrunnshlíð
meðalsævi, djúpsjávarhlíð
:27:08
Restin er á dýpi
sem ég litið aldrei fæ
:27:11
Hvað varð um bekkinn minn?
:27:13
Við erum hérna.
:27:15
Þarna eruð þið!
Um borð, könnuðir.
:27:19
Þekkingarleit á sér ævintýrahlið
:27:22
Ef hugur þinn innbyrðir mörg sjónarmið
:27:24
Pabbi, þú mátt fara núna.
:27:25
- Halló, hver ert þú?
- Ég heiti Nemó.
:27:28
Nemó, allir nýir könnuðir
svara einni vísindaspurningu.
:27:32
Hvar býrðu?
:27:35
Í sæfífl-fífl-fíf... sæfíflagarðinum.
:27:38
Ekki slasa þig.
Velkominn um borð, könnuður.
:27:41
Hann er með visinn ugga.
:27:43
Ef hann á erfitt með sund
þá leyfi ég honum að hvíla sig.
:27:47
Pabbi, þarftu ekki að drífa þig?
:27:49
Engar áhyggjur. Við höldum hópinn.
:27:51
Jæja krakkar, öll sjóntæki snúi fram.
:27:53
Og munum að halda
heilabúsafurðunum út af fyrir okkur.
:27:58
Það á við um þig, Jónsi.
:27:59
Það á við um þig, Jónsi.
:28:01
- Bless, Nemó.
- Bless, pabbi.
:28:04
Bless, sonur.
:28:08
Farðu varlega.
:28:10
- Þú stendur þig vel miðað við fyrsta skipti.
- Maður verður að sleppa takinu á þeim.
:28:14
Ég var ekki í rónni
þegar minn elsti fór fyrst út á Hamra.
:28:17
Hamra! Eru þau að fara út á Hamra?
Eruð þið eitthvað verri?
:28:21
Skellum þeim bara á pönnuna
og berum fram með frönskum.
:28:24
- Slakaðu á Karvel.
- Segðu mér ekki að slaka á, dverghestur.
:28:30
- Hann er ófyndinn af trúðfiski að vera.
- Synd.
:28:36
Nefnum nú dýrin og dýrin og dýrin
:28:38
Nefnum nú dýrin sem synda um mið
:28:47
Marflær, marglyttur,
amöbur, sæstjörnur, sniglar
:28:49
Og fiskar eins og við!
:28:51
Og allir saman.