:18:42
Já, Marel. Ég sé það. En fallegt.
:18:45
Sko, Kolla, þegar þúpantaðir útsýni yfir hafið,
:18:48
grunaði þig ekkiað það yrði yfir allt hafið, ha?
:18:55
Hér getur fiskur sko andað.
:18:57
Reddaði kallinn þessu eða hvað?
:18:59
- Hann reddaði þessu.- Það var ekki auðvelt.
:19:01
Því margir trúðfiskarágirntust þennan stað.
:19:04
Já, heldur betur.Hver einn og einasti.
:19:08
Þú stóðst þig velog hverfið er frábært.
:19:21
- Þú ert ánægð, er það ekki?- Jú, ég er mjög ánægð.
:19:25
Ég veit að Hamrarnir eru vinsælthverfi, góðir skólar og flott útsýni,
:19:30
en þurfum við allt þetta pláss?
:19:32
En þurfum við allt þetta pláss?
:19:32
Kolla, við erum að hugsa um börnin.Þau eiga skilið allt hið besta.
:19:36
Sjáðu! Þau vakna,
:19:39
stinga út litlu hausunum og sjá hvalsynda fram hjá herbergisglugganum!
:19:40
Stinga út litlu hausunum og sjá hvalsynda fram hjá herbergisglugganum!
:19:43
- Þú vekur krakkana.- Ó, já.
:19:50
Sjáðu.
:19:52
Þau dreymir.
:19:55
- Við eigum eftir að nefna þau.- Viltu nefna þau öll núna?
:19:58
Allt í lagi. Við skírum þennan helming"Marel yngri" og þennan "Kolla yngri".
prev.