1:04:12
- Saknarðu pabba þíns, Háfsagn?
- Já.
1:04:14
- Saknarðu pabba þíns, Háfsagn?
- Já.
1:04:15
Þú ert heppinn að einhver
þarna úti leitar þín.
1:04:19
Hann leitar mín ekki.
Hann hræðist hafið.
1:04:24
Stjarna? Er hreyfing?
1:04:26
Hann er búinn með fjóra bolla.
Þetta fer að styttast.
1:04:29
Fylgstu með honum.
1:04:32
Í fyrsta flóttanum lenti ég
á tannlæknatólunum.
1:04:35
- Ég ætlaði að hitta í klósettið.
- Klósettið?
1:04:38
Öll niðurföll liggja til sjávar, vinur.
1:04:40
Hvað hefurðu oft
reynt að sleppa út?
1:04:43
Ég man það ekki. Fiskum er ekki ætlað
að vera í búri. Það hefur slæm áhrif.
1:04:48
Loftbólur!
1:04:50
Klósettferð! Hann tók tímarit.
Við höfum 4,2 mínútur
1:04:54
Þetta er merkið þitt, Háfsagn.
1:04:56
- Þú getur þetta.
- Höfum hraðann á.
1:04:58
Syntu niður á botninn á hólfinu
og ég tala þig í gegnum framhaldið.
1:04:58
Syntu niður á botninn á hólfinu
og ég tala þig í gegnum framhaldið.
1:05:04
Þetta er ekkert mál.
1:05:14
- Vel gert. Heyrirðu til mín?
- Já.
1:05:16
Hér kemur steinninn.
1:05:24
Sérðu lítið op?
1:05:28
Inni í því, sérðu spaðahjól sem snýst.
1:05:31
Skorðaðu steininn varlega upp við
spaðann til að stöðva snúninginn.
1:05:39
Varlega, Háfsagn.
1:05:41
- Ég get þetta ekki.
- Þetta er ekki góð hugmynd.
1:05:43
Hann bjargar sér. Reyndu aftur!
1:05:48
Þetta er málið, Háfsagn.
1:05:50
Hægt og yfirvegað.
1:05:55
- Það tókst!
- Honum tókst það.
1:05:58
Flott hjá þér strákur.
Syntu nú upp rörið og út.