1:18:00
- Bless.
- Bless, Marglyttumaður.
1:18:02
Ég bið að heilsa litla gaurnum.
1:18:04
- Sjáumst seinna, gaurar.
- Bless, öllsömul.
1:18:07
Nemó hefði haft gaman af þessu.
1:18:11
Ég gleymdi einu. Hvað ertu gamall?
1:18:14
150 ára, gaur!
1:18:16
Og enn í blóma. Sjáumst!
1:18:18
150 ára. Ég verð að muna það.
1:18:28
- Ætlum við þarna inn?
- Já.
1:18:30
P. Sherman, Wallaby vegi 42, Sydney?
1:18:33
Já.
1:18:34
Við syndum bara beint af augum.
1:18:38
Syndum áfram
1:18:50
Ja hérna, þetta tekur tímann sinn.
1:18:53
Eigum við að koma í leik?
1:18:55
- Allt í lagi.
- Ég hugsa um nokkuð appelsínugult.
1:18:59
- Og það er lítið...
- Það er ég.
1:19:00
Rétt.
1:19:01
Þú getur aldrei upp á þessu.
Það er lítið og appelsínugult.
1:19:06
- Það er ég.
- Jæja þá, herra Gettu betur.
1:19:09
Ég er að hugsa um lítið,
appelsínugult með hvítar rendur...
1:19:09
Ég er að hugsa um lítið,
appelsínugult með hvítar rendur...
1:19:12
Ég. Og það næsta,
bara tilgáta, ég.
1:19:14
- Þetta er óhugnanlegt.
- Ég hef séð þennan olíuflekk áður.
1:19:18
Við höfum farið hér um áður.
Það þýðir að við syndum í hringi.
1:19:23
Við verðum að fara upp á yfirborðið.
Við finnum út úr þessu uppi.
1:19:27
Rólegur. Andaðu djúpt.
1:19:33
Spyrjum einhvern til vegar.
1:19:35
Hvern? Olíuflekkinn?
Það er enginn hérna.
1:19:38
Það hlýtur einhver að vera hér. Þetta er
hafið. Við erum ekki ein. Sjáum til...
1:19:43
Enginn þarna.
1:19:45
Nei.
1:19:46
Enginn.
1:19:50
Þarna er einhver. Afsakið...
1:19:52
Ég er að hugsa um
nokkuð dökkt og dularfullt.
1:19:55
Það er fiskur sem við þekkjum ekki og ef
við spyrjum til vegar étur hann okkur.
1:19:59
Hvað er þetta með karla
og að spyrja til vegar?