Finding Nemo
prev.
play.
mark.
next.

1:17:05
Þetta verður ljómandi stökk
hjá okkur í dag.

1:17:08
Takið snöggan aftursting
um leið og þið lendið á veggnum.

1:17:12
Þar er grenjandi undiralda
svo verið á varðbergi.

1:17:15
Munið, tæklið hana,
kljúfið hana og lemjið hana!

1:17:18
Hann er að reyna að segja mér eitthvað.
1:17:21
Þú ert sætur en ég skil ekki orð af því
sem þú segir. Hvað sagðirðu fyrst?

1:17:25
Marglyttumaður! Farðu!
1:17:42
Þetta var... gaman.
Ég skemmti mér raunverulega.

1:17:46
Sjáðu! Skjaldbökur.
1:17:48
Sérdeilis prýðilegt.
1:17:50
Snúist þið nú á sporðlingunum
og syndið beina leið til Sydney.

1:17:55
- Taktu það rólega, maður.
- Taktu það rólega. Takk, Krúsi.

1:18:00
- Bless.
- Bless, Marglyttumaður.

1:18:02
Ég bið að heilsa litla gaurnum.
1:18:04
- Sjáumst seinna, gaurar.
- Bless, öllsömul.

1:18:07
Nemó hefði haft gaman af þessu.
1:18:11
Ég gleymdi einu. Hvað ertu gamall?
1:18:14
150 ára, gaur!
1:18:16
Og enn í blóma. Sjáumst!
1:18:18
150 ára. Ég verð að muna það.
1:18:28
- Ætlum við þarna inn?
- Já.

1:18:30
P. Sherman, Wallaby vegi 42, Sydney?
1:18:33
Já.
1:18:34
Við syndum bara beint af augum.
1:18:38
Syndum áfram
1:18:50
Ja hérna, þetta tekur tímann sinn.
1:18:53
Eigum við að koma í leik?
1:18:55
- Allt í lagi.
- Ég hugsa um nokkuð appelsínugult.

1:18:59
- Og það er lítið...
- Það er ég.


prev.
next.