1:19:00
Rétt.
1:19:01
Þú getur aldrei upp á þessu.
Það er lítið og appelsínugult.
1:19:06
- Það er ég.
- Jæja þá, herra Gettu betur.
1:19:09
Ég er að hugsa um lítið,
appelsínugult með hvítar rendur...
1:19:09
Ég er að hugsa um lítið,
appelsínugult með hvítar rendur...
1:19:12
Ég. Og það næsta,
bara tilgáta, ég.
1:19:14
- Þetta er óhugnanlegt.
- Ég hef séð þennan olíuflekk áður.
1:19:18
Við höfum farið hér um áður.
Það þýðir að við syndum í hringi.
1:19:23
Við verðum að fara upp á yfirborðið.
Við finnum út úr þessu uppi.
1:19:27
Rólegur. Andaðu djúpt.
1:19:33
Spyrjum einhvern til vegar.
1:19:35
Hvern? Olíuflekkinn?
Það er enginn hérna.
1:19:38
Það hlýtur einhver að vera hér. Þetta er
hafið. Við erum ekki ein. Sjáum til...
1:19:43
Enginn þarna.
1:19:45
Nei.
1:19:46
Enginn.
1:19:50
Þarna er einhver. Afsakið...
1:19:52
Ég er að hugsa um
nokkuð dökkt og dularfullt.
1:19:55
Það er fiskur sem við þekkjum ekki og ef
við spyrjum til vegar étur hann okkur.
1:19:59
Hvað er þetta með karla
og að spyrja til vegar?
1:20:01
Ég spila ekki "stelpur á móti strákum".
Spilum "höldum lífi" leikinn.
1:20:05
- Langar þig að komast héðan?
- Já.
1:20:07
Hvernig tekst okkur það án þess
að taka séns og vona það besta?
1:20:11
- Þú skilur ekki.
- Treystu mér.
1:20:23
Allt í lagi.
1:20:26
Afsakið? Litli minn?
1:20:30
Halló.
1:20:31
Engan dónaskap. Heilsaðu.
1:20:31
Engan dónaskap. Heilsaðu.
1:20:33
Halló.
1:20:34
- Sonur hans, Bingó...
- Nemó.
1:20:37
...var fluttur til...
- Sydney.
1:20:39
Sydney, já.
1:20:40
Það er áríðandi að við komumst
þangað eins fljótt og hægt er.
1:20:44
Getur þú hjálpað okkur?
1:20:46
Svona, litli vinur.
1:20:51
Dóra, ég er lítill vinur.
1:20:53
Ég efa að þetta sé lítill vinur.
1:20:58
Stóri vinur. Hvalur. Allt í lagi.
Kannski talar hann bara hvelsku.