1:15:00
- Þrír hákarlar?
- 4.800 tennur!
1:15:02
Eftir að Kalli kafari tók þig þá elti
pabbi þinn bátinn eins og brjálæðingur.
1:15:07
Í alvöru?
1:15:08
Hann synti og synti og lenti í gininu
á þremur tröllvöxnum hákörlum.
1:15:12
Hann sprengdi þá í loft upp og svo
elti hann skrímsli með risastórar tennur!
1:15:17
Hann tjóðraði skrattann við stein,
1:15:19
en þurfti þá að berjast
við skóg af marglyttum.
1:15:22
Nú er hann með sæskjaldbökum
á Austur-Ástralíustraumnum
1:15:25
og sagt er að hann
stefni hingað til Sydney!
1:15:28
- En góður pabbi.
- Hann kom að leita að þér.
1:15:36
- Hann syndir í átt að síunni.
- Ekki aftur.
1:15:41
Háfsagn!
1:15:43
- Þú átt allt lífið framundan.
- Við verðum að ná honum út.
1:15:53
- Náum honum út.
- Svona strákur, gríptu í endann.
1:15:57
Er allt í lagi, Háfsagn?
1:15:58
Heyrirðu til mín, Háfsagn?
Nemó? Heyrirðu til mín?
1:16:01
Ég heyri til þín.
1:16:03
Þér tókst það, Háfsagn.
1:16:05
Háfsagn, þú ert...
útataður í sýklum!
1:16:09
Þú sýndir hugrekki.
1:16:11
Það eru minna en tveir sólarhringar
þangað til Dæja mætir.
1:16:14
Búrið verður þá orðið vel skítugt,
en við skulum flýta fyrir því.
1:16:18
- Jaki, bannað að þrífa.
- Ég held aftur af mér.
1:16:21
Þið hin, verið eins sóðaleg
og þið getið. Hugsið subbulega.
1:16:25
Við gerum búrið svo skítugt að
tannlæknirinn neyðist til að þrífa það.
1:16:29
Það var lagið.
1:16:38
Þá erum við komin.
Tilbúin! Afreinin ykkar nálgast.
1:16:43
- Hvar? Ég sé hana ekki.
- Þarna. Ég sé hana.
1:16:48
- Meinarðu þessa beljandi iðu dauðans?
- Hvort ég meina, gaur.
1:16:51
- Gat nú verið.
- Finnið ykkur stökkfélaga.
1:16:56
Eru allir búnir að finna stökkfélaga?
1:16:58
Já.
1:16:59
Siggi fer nú yfir helstu tækniatriðin
í sambandi við afstökkið.